Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Subway-bikarin: Dregið í átta liða úrslit í dag
Þriðjudagur 15. desember 2009 kl. 08:33

Subway-bikarin: Dregið í átta liða úrslit í dag


Spennan í Subway-bikarkeppninni færist í aukana en í dag verður dregið  í 8-liða úrslit í karla- og kvennaflokki. Dregið verður í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal klukkan 14:00. Í karladeildinni eru eingöngu úrvalsdeildarlið í 8 liða úrslitunum. Suðurnesjaliðin þrjú eru þeirra á meðal og verður baráttan eflaust mikil. Í kennadeildinni eru tvö Suðurnesjalið í baráttunni.


8 liða úrslit karla:
UMFN
Keflavík
Grindavík
Fjölnir
Snæfell
ÍR
Tindastóll
Breiðablik

8-liða úrslit kvenna:
Hamar
Keflavík
Fjölnir
Laugdælir
Haukar
Snæfell
Þór Akureyri
Njarðvík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024