Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Styrmir semur við Njarðvík
Styrmir ásamt Guðmundi Sæmundssyni. Mynd/umfn.is.
Miðvikudagur 12. nóvember 2014 kl. 09:23

Styrmir semur við Njarðvík

Fyrirliði meistarflokksins Njarðvíkur og leikmaður ársins hjá félaginu, Styrmir Gauti Fjeldsted, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við 2. deildar liðið. Varnarmaðurinn Styrmir Gauti lék fyrst með meistaraflokki 2009 og á að baki 58 leiki, þar sem hann hefur skorað eitt mark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024