Sturla í stjórn Massa
Sturla Ólafsson var kjörinn varamaður í stjórn Lyftingar- og líkamsræktardeildar UMFN á aðalfundi
Sturla hlaut embættið eftir kosningu en Sævar var útnefndur lyftingamaður
Tekin var ákvörðun um að endurnýja tvö hlaupabretti og bæta við handlóðum ásamt því að forgangsraða næstu innkaupum á árinu. Fyrirhugað er að
Ákveðið var að vera með árlega Massablótið í Íþróttahúsinu þann 17.febrúar ef næg þátttaka næst. Einnig var lögð fram fyrirspurn að vekja upp Stöðvarmótið i Kraftlyftingum en það er mót sem var haldið á árum áður á milli Líkamsræktarstöðvanna í Reykjanesbæ og verður gerð könnun á því hver hugur hinna stöðvanna er fyrir því.