Stúlkurnar í 8. flokki halda áfram að standa sig
Stelpurnar í 8. flokki léku um helgina sem B-lið Keflavíkur í A-riðli í 9. flokki. Stúlkurnar stóðu sig mjög vel og náðu öðru sætinu í riðlinum, en leikið var í Hveragerði. Stúlkurnar tryggðu sé þar með sæti í 4-liða úrslitumi í þessum árgangi ásamt Keflavík-A, Haukum og Grindavík. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur.
Leikirnir fóru svona:
Keflavík - UMFG 51-42
Keflavík - Hamar 51-41
Keflavík - Haukar 16-43
Stigaskor:
Bryndís 34
María Ben 32
Bára 16
Guðrún Harpa 12
Hrönn 8
Ragnheiður 6
Karen 4
Linda 4
Kristín 2
Leikirnir fóru svona:
Keflavík - UMFG 51-42
Keflavík - Hamar 51-41
Keflavík - Haukar 16-43
Stigaskor:
Bryndís 34
María Ben 32
Bára 16
Guðrún Harpa 12
Hrönn 8
Ragnheiður 6
Karen 4
Linda 4
Kristín 2