Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stuðningsmenn Keflavíkur með nýja heimasíðu
Föstudagur 12. september 2008 kl. 10:33

Stuðningsmenn Keflavíkur með nýja heimasíðu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar opna nýja og glæsilega heimasíðu fyrir stuðningsmenn.
Í fréttatilkynningu frá aðstandendum síðunnar segir að nú sé loksins boðið uppá alvöru spjall- og fréttasíðu fyrir stuðningsmenn Keflvíkinga. Heimasíðan verður  jafnt og þétt að bæta við sig og vonast þeir til þess að „þetta verði lifandi og góður vettvangur fyrir stuðningsmenn Keflavíkur sem og annara liða til að skiptast á skoðunum og ræða málin sín á milli.“
Heimasíðan er sponseruð af Býr ehf.

Heimasíðan er www.keflvikingar.com