Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 12. nóvember 2002 kl. 12:46

Stuðningsmenn Keflavíkur hittast

Stuðningsmannaklúbbur Keflavíkur í körfuknattleik mun koma saman í nýja félagsheimili liðsins á Hringbraut fyrir leikinn gegn Grindvíkingum í Intersport-deildinni á föstudag. Þeir munu hittast kl. 18:00 og verða léttar veitingar í boði. Leikmaður og þjálfari Keflavíkurliðsins mæta í heimsókn og spjalla við gesti.



Allir stuðningsmenn liðsins eru hvattir til að mæta!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024