Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 13. júlí 2006 kl. 11:49

Stuðningsmenn hittast á Yello

Stuðningsmenn Keflavíkur og ÍBV ætla að hittast kl. 17 á Yello í Reykjanesbæ í dag fyrir leik liðanna í Landsbankadeildinni í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 en stuðningsmenn hittast kl. 17 á Yello eins og áður greinir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024