Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

„Strákarnir tróðu Cocoa Puffs í andlitið á mér“
Sunnudagur 18. ágúst 2013 kl. 22:24

„Strákarnir tróðu Cocoa Puffs í andlitið á mér“

Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga var ánægður með sigurinn í kvöld

Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga var nýbúinn í Cocoa Puffs-sturtu þegar hann mætti í viðtal, en ummæli hans eftir síðasta leik um Cocoa Puffs kynslóðina féllu ekki vel í kramið hjá leikmönnum Keflavíkur. Eins og sjá má í myndbandinu er enni Kristjáns þakið Cocoa Puffs leifum en Kristján mætti með morgunkornspakkann í viðtöl.

Hann var að vonum ánægður með annan heimasigurinn í röð en Keflvíkingar sigruðu Valsmenn 2-0 í kvöld. Viðtal við þjálfarann má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024