Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórtap í toppslagnum
Þriðjudagur 23. júlí 2013 kl. 09:44

Stórtap í toppslagnum

Þróttarar frá Vogum voru illa leiknir í toppbaráttu 4. deildar í gær. Liðið mátti sætta sig við 5-0 tap gegn toppliði KFG á útivelli. Þróttarar sitja nú í þriðja sæti eftir tapið og gætu færst neðar þar sem næsta lið á tvo leiki inni á Vogamenn. Næsti leikur Þróttara er gegn Árborg á heimavelli þann 30. júlí

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024