Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 21. maí 2007 kl. 21:37

Stórsigur Keflavíkurkvenna

Keppni í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu hófst í kvöld og Keflavíkurkonur tóku á móti  Þór/KA á Keflavíkurvelli. Heimakonur gerðu út um leikinn strax á 11. mínútu en þá var staðan orðin 3-0. Lokatölur leiksins voru 7-0 Keflavík í vil.

Nánar verður greint frá leiknum síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024