Sunnudagur 26. mars 2006 kl. 17:12
Stórsigur í Ljónagryfjunni
Njarðvík vann stórsigur á KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Expressdeildarinnar í dag, 101-65.
Sigur Njarðvíkinga var sannfærandi og öruggur allt frá fyrstu mínútu, en frekari umfjöllun um leikinn kemur á vf.is innan tíðar.