Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur hjá Aalesund
Þriðjudagur 2. maí 2006 kl. 12:58

Stórsigur hjá Aalesund

Haraldur Guðmundsson og félagar hans í norsku 1. deildinni styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með 0-5 sigri á Moss. Mörk Aalesund gerður Trond Fredriksen 2 mörk, Tor Hogne 2 mörk og Joakim Austens. Haraldur Guðmundsson lék allan leikinn í vörn Aalesund.

Aalesund er á toppi deildarinnar með 12 stig, fullt hús stiga, eftir fjóra leiki.

Mynd: www.aafkbilder.com

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024