Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 5. mars 2007 kl. 21:30

Stórsigur Grindvíkinga á Keflavík

Grindvíkingar unnu í kvöld stóran sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Iceland Express deild karla. Lokatölur leiksins voru 116-99 Grindavík í vil þar sem Páll Axel Vilbergsson fór á kostum og setti upp þriggja stiga sýningu.

 

Keflvíkingar léku í kvöld án Tony Harris. Jafnt var með liðunum framan af leik en Grindvíkingar stungu af í lok þriðja leikhluta og í fjórða leikhluta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi. Nú munar aðeins tveimur stigum á Keflavík og Grindavík í fimmta og sjötta sæti deildarinnar og geta Grindvíkingar enn náð fimmta sætinu af Keflavík í síðustu umferðinni á fimmtudag.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024