Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur gegn Afríku
Sunnudagur 18. ágúst 2013 kl. 13:52

Stórsigur gegn Afríku

Þróttarar í Vogum fögnuðu Fjölskyldudögum með stórsigri í 4. deild karla í fótbolta í gær. Liðið lagði lið Afríku með sjö mörkum gegn engu á útivelli þar sem tveir leikmenn skoruðu þrennu. Þeir Reynir Þór Valssson og Magnús Ólafsson skoruðu þrjú mörk hver en Emil Daði Símonarson skoraði eitt mark. Öll mörk Þróttara komu í síðari hálfleik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024