Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigrar í Grindavík og Keflavík
Miðvikudagur 10. janúar 2007 kl. 21:29

Stórsigrar í Grindavík og Keflavík

Keflavíkurkonur eru komnar á topp Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik eftir 128-44 stórsigur á Breiðablik. Þetta var annar stórsigur Keflavíkur á Breiðablik í röð en á mánudag sló Keflavík Blikastúlkur út úr bikarnum.

 

Í Grindavík áttu heimakonur ekki í teljandi vandræðum með Hamarskonur. Lokatölur í þeim leik voru 96-50 Grindavík í vil.

 

Nánar síðar...

 

VF-mynd/ [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024