Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórleikur á Rafholtsvellinum í fyrstu umferð 2. deildar
Það var hart barist þegar liðin mættust á síðasta ári en Þróttarar uppskáru eins marks sigur. Myndin er úr safni Víkurfrétta
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
föstudaginn 7. maí 2021 kl. 12:14

Stórleikur á Rafholtsvellinum í fyrstu umferð 2. deildar

Reynismenn renna í Fjörðinn

Önnur deildin í knattspyrnu karla hefst á sannkölluðum stórleik á Rafholtsvellinum í dag þegar grannaslagur Njarðvíkur og Þróttar Vogum fer fram, leikurinn hefst klukkan 19:15.

Bæði lið voru nálægt því að fara upp í fyrra liðin enduðu í þriðja og fjórða sæti. Þrótti er spáð sigri í deildinni í ár og Njarðvíkingum öðru sæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nýliðar Reynis Sandgerði hefja leik í Hafnarfirði þar sem þeir mæta Haukum. Liðunum er spáð misjöfnu gegni í sumar, Haukum þriðja sæti en því er spáð að Reynismenn haldi sæti sínu í deildinni og endi í tíunda sæti. Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Haukavellinum.

Njarðvík, meistaraflokkur karla:

Robert Blakala (nýr leikmaður), Unnar Elí Jóhannesson(nýr leikmaður), Daði Fannar Reinhardsson, Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson, Arnar Helgi Magnússon, Bergþór Ingi Smárason, Einar Orri Einarsson (nýr leikmaður), Kenneth Hogg, Hreggviður Magnússon (nýr leikmaður), Marc Mcausland, Tómas Óskarsson, Hlynur Magnússon, Andri Fannar Freysson (nýr leikmaður), Ólafur Bjarni Hákonarson (nýr leikmaður), Svavar Örn Þórðarson, Stefán Birgir Jóhannesson, Atli Freyr Ottesen Pálsson, Falur Orri Guðmundsson, Ari Már Andrésson, Jökull Örn Ingólfsson, Zoran Plazonic (nýr leikmaður), Samúel Skjöldur Ingibjargarson og Sigurbergur Bjarnason (nýr leikmaður).

Farnir frá síðasta tímabili:

Alan Kehoe
Alex Bergmann Arnarsson (var á láni)
Andrew Geggan
Andri Gíslason
Atli Fannar Hauksson (var á láni)
Bessi Jóhannsson (var á láni)
Einar Örn Andrésson (var á láni)
Ivan Prskalo
Kristján Ólafsson (var á láni)
Rúnar Gissurarson
Kári Daníel Alexandersson (var á láni)
Sean De Silva
Theodór Guðni Halldórsson

Þróttur, meistaraflokkur karla:

Andy Pew (spilandi aðstoðarþjálfari og fyrirliði), Jón Gestur Ben Birgisson, Sigurður Gísli Snorrason, Leó Þórisson, Hubert Kotus, Tómas Hafberg, Enok Eiðsson, Alexander Helgason, Júlíus Óli Stefánsson, Andri Már Hermannsson, Dagur Guðjónsson, Hrólfur Sveinsson, Rafal Daníelsson, Þórhallur Ísak Guðmundsson, Viktor Segatta, Ragnar Þór Gunnarsson, Örn Rúnar Magnússon.

Unnar Ari Hansson (nýr leikmaður frá Leikni F.), Haukur Eiríksson (nýr leikmaður frá FH), Arnar Sigþórsson (nýr leikmaður frá FH), Sölvi Pálsson (nýr leikmaður frá Augnabliki) og Ruben Ibancos (nýr leikmaður frá Periso C.F.) og Marc Wilson (spilandi aðstoðarþjálfari).

Farnir frá síðasta tímabili:

Eysteinn Þorri Björgvinsson í Fjölnir, Ethan Patterson (England), Andri og Brynjar Jónassynir í ÍH.

Reynir, meistaraflokkur karla (nýir leikmenn):

Rúnar Gissurarson frá Njarðvík, Unnar Már Unnarsson frá Kórdrengjum, Edon Osmani frá Keflavík, Magnús Þórir Matthíasson frá Kórdrengjum, Kristófer Páll Viðarsson frá Keflavík, Fannar Orri Sævarsson frá Víði og Aron Elís Árnason frá Víði.

Spá þjálfara og fyrirliða 2. deildar karla á Fótbolti.net: