Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Stórir sigrar Suðurnesjamanna í bikarnum
Fimmtudagur 12. maí 2016 kl. 10:11

Stórir sigrar Suðurnesjamanna í bikarnum

Bæði Víðir og Reynir fönguðu 4-1 sigri í Borgunarbikarnum í fótbolta í gær.  Víðismenn lögðu Berserki á heimavelli sínum með tveimur mörkum frá Helga Jónssyni, einu frá Milan Tasic og eitt markanna var sjálfsmark. Sandgerðingar tóku Hamarsmenn í kennslustund með 1-4 sigri á útivelli. Þar skoruðu mörk Reynismanna þeir Birkir Freyr Sigurðsson (2), Þorsteinn Þorsteinsson og Tomislav Misura.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25