Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Stórir sigrar hjá UMFN og UMFG
Mánudagur 18. júlí 2005 kl. 23:36

Stórir sigrar hjá UMFN og UMFG

Njarðvíkingar unnu leik sinn gegn Fjölni í kvöld, 89-71, á Bílavíkurmótinu sem fram fer í Ljónagryfjunni. Grindvíkingar lögðu Keflvíkinga nokkuð örugglega að velli 105-75 í seinni leik kvöldsins.

Friðrik Stefánsson var atkvæðamestur í liði Njarðvíkinga með 25 stig en Magnús Pálsson gerði 21 stig fyrir Fjölnismenn. Hjá Grindvíkingum var Páll Axel Vilbergsson heitur og skoraði 30 stig en Magnús Gunnarsson gerði 21 fyrir Keflavík.

UMFN-Fjölnir - tölfræði

Grindavík-Keflavík - tölfræði

Óskar Ófeigur Jónsson tók tölfræðina saman.

Á morgun mætast Njarðvík og Keflavík kl. 18:30 og Grindavík leikur gegn Fjölni kl. 20:30.

VF-myndir: Atli Már, [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024