Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórhuga Stebbi í Reis
Miðvikudagur 12. maí 2004 kl. 14:35

Stórhuga Stebbi í Reis

Fram kom í frétt Víkurfrétta í dag að úrvalshópur Kanans hafi verið að æfa björgun á félögum sínum af óvinasvæði. Ekki þarf að undra að æfingin hafi farið fram rétt út af smábátahöfninni við Gróf því þar hafa þeir getað líkt eftir björgun á félögum sínum sem oft hafa komist í hann krappan á Casino.

Þannig skal engan undra sem lendir í orðaskaki við dáta að svartklæddir menn komi aðvífandi og flytji viðmælandann í örugga höfn uppi á velli. 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024