Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 17. júlí 2000 kl. 10:34

Stórglæsilegur árangur hjá Írisi Eddu

Íris Edda Heimisdóttir, sundkona frá Keflavík vann til fernra gullverðlauna á Íslandsmeistaramótinu í sundi um síðustu helgi. Hún sigraði í 200 m fjórsundi, ásamt 50, 100 og 200 metra bringusundi. Íris Edda æfir stíft um þessar mundir og telur sig vera á réttri leið, en hún æfir 11 sinnum í viku u.þ.b. 2 klst í senn, enda er hún á leið á Evrópumeistaramót unglinga í Frakklandi í lok þessa mánaðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024