Stór Keflavíkursigur á Spáni
Bikarmeistarar Keflavíkur í knattspyrnu dvelja nú á Spáni við æfingar og í gærkvöldi mættu þeir Isla Cristina í æfingaleik sem Keflavík rótburstaði 6-0. Þórarinn Brynjar Kristjánsson gerði tvö mörk í leiknum fyrir Keflavík.
Mynd: Jón Örvar Arason - Þórarinn við æfingar með Keflavík á Spáni fyrir síðustu leiktíð.