Stólarnir sigruðu Grindavík
Tindastóll vann í dag öruggan heimasigur á Grindavík, 88-76 í gærkvöldi. Aðeins tveggja stiga munur var á liðunum fyrir síðasta leikhluta en hann var algjörlega eign heimamanna, 25-15. Tindastóll stöðvaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu Grindvíkinga og skaust upp í annað sæti deildarinnar.
Andreas Baily (22 stig, 12 fráköst) og Miha Cmer (18) létu mest að sér kveða í liði Grindvíkinga en stigahæstir hjá Tindastóli voru þeir Bryan Lucas með 29 stig og Kristinn Friðriksson með 17.
Andreas Baily (22 stig, 12 fráköst) og Miha Cmer (18) létu mest að sér kveða í liði Grindvíkinga en stigahæstir hjá Tindastóli voru þeir Bryan Lucas með 29 stig og Kristinn Friðriksson með 17.