STJÖRNULEIKURINN NJARÐ-VÍKINGA
Árlegur stjörnuleikur KKÍ var leikinn í Hafnarfirði síðastliðinn laugardagog sigraði Spritelið Friðriks Inga Rúnarssonar 154-124. FjölmargirSuðurnesjamenn léku listir sýnar og fór svo að okkar menn fóru heim meðalla titlana nema troðslukóngstitilinn sem fór til Eiríks Sigurðssonar úr1. deildarliði Stjörnunnar. Bandaríkjamaðurinn Keith Veney (43 stig, 123gja stiga) í liði Njarðvíkinga var útnefndur maður leiksins og stórskyttanTeitur Örlygsson sem stal senunni með ótrúlega góðri hittni í þriggja stigaskotkeppninni.