Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stjarnan lagði Njarðvík 3-2
Sunnudagur 10. júlí 2005 kl. 20:51

Stjarnan lagði Njarðvík 3-2

Njarðvík tapaði naumlega fyrir Stjörnunni í Garðabæ með tveimur mörkum gegn þremur í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu en leikurinn fór fram í kvöld. Með sigri á Njarðvík er Stjarnan komin í annað sæti 2. deildar en Njarðvík er í fjórða sæti deildarinnar.
Nánar verður fjallað um leikinn á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024