Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stjarnan hafði tvö stig af Keflavík í uppbótartíma
Mánudagur 1. júní 2009 kl. 21:53

Stjarnan hafði tvö stig af Keflavík í uppbótartíma

Keflavík og Stjarnan skildu jöfn á Sparisjóðsvellinum í Keflavík nú í kvöld, 1-1 í 6. umferð Pepsí-deildarinnar.

Það var Hörður Sveinsson kom Keflavík yfir í fyrri hálfleik en Halldór Orri Björnsson jafnaði í uppbótartíma. Keflvíkingar voru mun sprækari í fyrri hálfleik en máttu hafa sig alla við í þeim síðari. Heimamenn í Keflavík léku manni færri síðustu 10 mínútur leiksins, eftir að Guðjóni Árna Antoníussyni var vikið af leikvelli.

- Nánar um leikinn síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024