STIGIN SÓTT Á „LIMMA“
Fríður hópur stuðningsmanna Grindvíkinga í knattspyrna kvaðst láta hrakspár Péturs Péturssonar um markaveislu ÍA sem vind um eyru þjóta og að nú yrði lið þeirra stutt til fyrsta sigursins á Skaganum. VF tók mynd af félögunum en þeir ferðuðust í gríðarstórum glænýjum eðalvagni Hjalta Allans síðdegis í gær.Ekki tókst að næla í stig á Skaganum því Grindavík tapaði leiknum.