Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sterkur sigur gegn Stólunum
Mynd: Karfan.is
Sunnudagur 4. nóvember 2018 kl. 19:59

Sterkur sigur gegn Stólunum

Njarðvíkingar unnu góðan 18 stiga sigur á Tindastól í 1. deild kvenna um helgina. Um var að ræða sigur liðsheildarinnar en þær Vilborg Jónsdóttir (22 stig), Jóhanna Lilja Pálsdóttir (20 stig) og Eva María Lúðvíksdóttir (18 stig) léku glimrandi vel fyrir heimakonur. Njarðvíkingar hafa núna nælt sér í þrjá sigra á tímabilinu og sitja í öðru sæti deildarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024