Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sterkasti maður Suðurnesja
Miðvikudagur 15. ágúst 2018 kl. 14:40

Sterkasti maður Suðurnesja

Vegna fjölda eftirspurna mun keppnin Sterkasti Maður Suðurnesja vera haldin á ljósanótt í 13. skiptið.

Kraftlyftingadeild Massa heldur keppnina en hún mun fara fram laugardaginn 1. september kl. 11:00 á túninu á móti Fischer-húsi.

Skráning er hafin og áhugasamir eru beðnir um að hafa samband á Facebook síðu Massa Massi Lyftingar Og Líkamsrækt. Skráningarfrestur er til 22. ágúst nk.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024