Stelpubox í BAG
Um 30 manns voru við æfingar hjá BAG í gærkvöldi.
Hnefaleikar hafa notið gífurlegra vinsælda á Suðurnesjum og annarsstaðar að undanförnu. Í gærkvöldi voru 30 manns við æfingar hjá hnefaleikafélaginu, þar af voru 20 konur á fyrsta námskeiðinu sem eingöngu er ætlað konum. Ljósmyndari smellti af nokkrum myndum af konunum í boxham.
Hnefaleikar hafa notið gífurlegra vinsælda á Suðurnesjum og annarsstaðar að undanförnu. Í gærkvöldi voru 30 manns við æfingar hjá hnefaleikafélaginu, þar af voru 20 konur á fyrsta námskeiðinu sem eingöngu er ætlað konum. Ljósmyndari smellti af nokkrum myndum af konunum í boxham.