Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 26. nóvember 2002 kl. 10:37

Steindór ráðinn landsliðsþjálfari

Steindór Gunnarsson, yfirþjálfari sunddeildar ÍRB, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í sundi og verður fyrsta verkefni hans á EM sem fram fer í Þýskalandi í desember. Þangað fara níu íslenskir sundmenn, þar á meðal nokkrir af Suðurnesjum.Steindór hefur undanfarin tvö ár þjálfað unglingalandsliðið með góðum árangri ásamt því að þjálfa ÍRB.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024