Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 8. maí 2001 kl. 10:20

Steinar Freyr sigraði í fyrstu umferð

Fyrsta umferð íslandsmótsins í körtuakstri fór fram í Reykjnesbæ um helgina.
Mótið fór fram í rigningu á laugardegi kl. 11:00. Akstursíþróttafélag Suðurnesja í samvinnu við LÍA stóð að keppninni.Sigurvegari í fyrstu umferð Íslandsmótsins varð Steinar Freyr Gíslason, í öðru sæti varð Bogi G. Árnason en þriðji var Brynjar Hlíðberg.
Verðlaun voru einnig veitt í kvennaflokki og varð Eva Sigurðardóttir siguvegari, Pétrína L. Jakobsdóttir varð önnur og þriðja var Svava Halldórsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024