Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stefán stóð sig vel
Þriðjudagur 9. ágúst 2005 kl. 17:26

Stefán stóð sig vel

Stefán Gíslason lék allan leikinn með liði sínu FC Lyn Oslo á sunnudaginn í 3-1 sigri gegn Molde. Stefán stóð sig vel á miðjunni og fékk ágætis einkunn fyrir leik sinn. Lyn er í 5. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.

VF-mynd/Stefán var valinn besti leikmaður Keflavíkur á síðustu leiktíð.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024