Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stefán skorar í Royal Cup
Föstudagur 17. febrúar 2006 kl. 14:02

Stefán skorar í Royal Cup

Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Keflavíkur, skoraði mark fyrir lið sitt Lyn í 1-1 jafntefli við sænsku meistarana í Djurgarden í gær. Leikurinn var í Royal Cup-keppninni, sem er ek. Skandinavíumót í fótbolta og tryggðu bæði lið sér sæti í 8-liða úrslitum mótsins með jafnteflinu.

Þetta kom fram á fotbolti.net
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024