Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stefán skoraði í tapleik Bröndby
Mánudagur 26. nóvember 2007 kl. 12:08

Stefán skoraði í tapleik Bröndby

Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason skoraði eitt mark er lið hans Bröndby tapaði fyrir Esbjerg 3-2 á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Stefán lék áður með Keflvíkingum við góðan orðstír og hefur verið inn og út úr A-landsliði Íslands síðustu misseri.

 

 


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024