Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stefán semur við Keflavík
Fimmtudagur 30. mars 2006 kl. 12:01

Stefán semur við Keflavík

Framherjinn Stefán Örn Arnarson gekk í gær til liðs við knattspyrnudeild Keflavíkur. Stefán sem lék með Keflavík á lánssamningi síðasta sumar og skoraði 4 mörk, er búsettur í Reykjanesbæ og ákvað að semja við Keflavik eftir að samningur hans við Víking í Reykjavík rann út.

Heimild: fotbolti.net
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024