Stefán í byrjunarliðinu
Stefán Gíslason, fyrrum leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu, er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Pólverjum í dag. Leikurinn er hafinn í Póllandi en nokkra af lykilmönnum vantar í íslenska liðið.
Byrjunarlið Íslands:
Markvörður: Kristján Finnbogason
Hægri bakvörður: Kristján Örn Sigurðsson
Vinstri bakvörður: Indriði Sigurðsson
Miðverðir: Auðun Helgason og Sölvi Geir Ottesen Jónsson
Tengiliðir: Stefán Gíslason og Brynjar Björn Gunnarsson (fyrirliði)
Hægri kantur: Grétar Rafn Steinsson
Vinstri kantur: Kári Árnason
Sóknartengiliður: Gylfi Einarsson
Framherji: Hannes Þorsteinn Sigurðsson