Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stafagöngudagurinn í dag
Laugardagur 28. maí 2011 kl. 13:41

Stafagöngudagurinn í dag

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stóð fyrir stafgöngudegi í dag vítt og breitt um landið. Gengið var frá Skautahöllinni í Reykjavík kl. 11, frá sundlauginni í Grindavík kl. 10:30 og frá Húsinu okkar í Reykjanesbæ kl. 12.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Almenningur var hvattur til að mæta og taka þátt í þessum degi þar sem stafgönguleiðbeinendur ÍSÍ taka á móti þátttakendum og leiðbeina um rétta notkun stafa. Allir velkomnir og þátttaka er ókeypis. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við og smellti af nokkrum myndum nú í hádeginu í Reykjanesbæ.



VF-Myndir: Eyþór Sæmundsson