Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 23. júní 2005 kl. 20:36

Staðan óbreytt

Staðan í leikjum Suðurnesjaliðanna er óbreytt, en Óli Stefán Flóventsson misnotaði víti fyrir Grindvíkinga og Magnús Þormar, markmaður Keflavíkur er farinn útaf meiddur og Ómar Jóhannsson er kominn inná fyrir hann.

Nánari fréttir innan tíðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024