Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Staðan í IE-deild karla: Reykjanesbæjarliðin í efstu sætunum
Föstudagur 20. nóvember 2009 kl. 09:28

Staðan í IE-deild karla: Reykjanesbæjarliðin í efstu sætunum


Nokkrar sviptingar hafa orðið á stigatöflunni eftir síðustu leikina í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Njarðvík er eina ósigraða liðið í deildinni og situr í efsta sæti með 12 stig. Keflavík er í öðru sæti með jafnmörg stig en Njarðvíkingar eiga leik til góða. KR er í þriðja sæti einnig með tólf stig. Keflavík er með hagstæðara stigahlutfall.
Stjarnan hefur dottið niður um tvö sæti, er í fjórða sæti með 10 stig. Tapaði gegn Grindavík í gær með 10 stiga mun. Grindvíkingar, sem spáð var meistaratitli í ár, sitja í 6. sæti með 8 stig, hafa unnið fjóra leiki en tapar þremur.

Svona er staðan eins og hún lítur út núna á hinum bráðsniðuga tölfræðivef kki.is:


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024