Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Staðan í hálfleik 42:32 fyrir KR
Sunnudagur 15. febrúar 2009 kl. 14:51

Staðan í hálfleik 42:32 fyrir KR

KR leiðir með tíu stigum í Subway bikarúrslitaleik kvenna í körfu í Laugardalshöllinni. Fyrri hálfleikur hefur verið slakur hjá Íslandsmeisturum Keflavíkur og lítið gengið, bæði í vörn og sókn.
Pálína Gunnlaugsdóttir og Svava Ósk Stefánsdóttir hafa skorað 7 stig hvor fyrir Keflavík. Svava opnaði leikinn með þristi en síðan komu fimmtán KR stig í röð og Keflavíkurstúlkur hafa verið í basli síðan en náðu þó að halda KR forystunni í tíu stigum í leikhlé.
Meira á eftir.
Vfmynd/pket.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024