Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sprinkler sendur heim
Fimmtudagur 22. september 2011 kl. 10:23

Sprinkler sendur heim

Körfuknattleiksdeild UMFN hefur ákveðið að semja ekki við Chris Sprinker fyrir komandi tímabil en leikmaðurinn hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu 3 vikur.

Sprinker var hugsaður í miðherjahlutverk í ungu liði UMFN en hefur ekki náð sér á strik í leikjum á undirbúningstímabilinu og því var ákveðið að semja ekki við kappann fyrir veturinn, og hann heldur því heim á leið á næstu dögum.

umfn.is

VF-mynd: Eyþór Sæm

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024