Sport.is: Willum lætur dómara heyra það
Willum Þór Þórsson var langt frá því að vera sáttur með dómagæsluna í leiknum gegn KR í kvöld. Hann lét dómara leiksins heyra það í viðtali við Sport.is í kvöld. Viðtalið birtum við hér í heild sinni með góðfúslegu leyfi Sport.is