Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 27. nóvember 2002 kl. 09:39

Spennandi leikur í ljónagryfjunni í kvöld

Njarðvíkurstúlkur spila við Hauka í kvöld í 1. deild kvenna í körfuknattleik en leikurinn fer fram í ljónagryfjunni. Leikurinn hefst kl. 20:00.Njarðvíkurstúlkur þurfa nauðsynlega á stigum að halda ætli þær sér að vera í baráttunni á þessu tímabili. Þær eru í 5. sæti deildarinnar með 4 stig en Haukastúlkur eru í 3. sæti með 8 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024