Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Sophie Groff semur við Keflavík
Föstudagur 14. júlí 2017 kl. 22:15

Sophie Groff semur við Keflavík

Keflavík hefur samið við nýja leikmann til þess að spila með meistaraflokk kvenna Keflavíkur í knattspyrnu. Hún heitir Sophie Groff og kemur frá Southlake Texas í Bandaríkjunum þar sem hún spilaði knattspyrnu fyrir University of South Carolina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024