Þriðjudagur 19. mars 2002 kl. 16:13
Sonia Ortega komin til landsins
Nýr leikmaður Keflavíkurstúlkna í körfuknattleik, Sonia Ortega, kom til landsins í morgun en það leit út fyrir það að hún myndi ef til vill ekki komast. Hún mun því æfa með stúlkunum í dag en Keflavík spilar við KR á morgun í 4-liða úrslitum 1.deildar kvenna.