Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Föstudagur 25. október 2002 kl. 14:57

Sonia Ortega komin aftur til Keflavíkur

Sonia Ortega er komin til liðs við KEFLAVÍK og mun leika með Mfl. kvenna á yfirstandandi tímabili. Hennar fyrsti leikur mun verða á morgun laugardaginn 25. október í Keflavík gegn Haukum kl. 16.00Sonia lék 3 leiki í undanúrslitunum á sl. keppnistímabili gegn KR og var með 15 stig - 6 fráköst - 3.5 stolna bolta og 7stoðsendingar að meðaltali í þessum 3 leikjum, Sonia getur spilað allar stöður á vellinum er mjög snögg og góður varnarmaður. Semsagt ákaflega fjölhæfur leikmaður aukþess að hafa mjög gott auga fyrir spili. Mikill liðsleikmaður.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25