Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Sömdu við Metabolic um undirbúningsþjálfun
Föstudagur 11. janúar 2013 kl. 10:27

Sömdu við Metabolic um undirbúningsþjálfun

Nú er undirbúningsþjálfun hjá knattspyrnumönnum komin á fullt skrið. Meistaraflokkur karla og kvenna í Grindavík, 2. flokkur karla í Grindavík og meistaraflokkur kvenna í Keflavík eru byrjuð í þreki í Metabolic afreksþrekþjálfun undir leiðsögn Helga Jónasar Guðfinnssonar og Einars Inga Kristjánssonar.

Áherslan í þjálfuninni beinist fyrst og fremst í að auka styrk, snerpu, stökkkraft og jafnvægi en rík áhersla er lögð á að auka hreyfanleika og lágmarka meiðslahættu.


Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25