Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sólrún Ósk Árnadóttir Íþróttamaður Voga 2006
Föstudagur 15. júní 2007 kl. 23:09

Sólrún Ósk Árnadóttir Íþróttamaður Voga 2006

Sólrún Ósk Árnadóttir var á dögunum kjörin Íþróttamaður Voga fyrir árið 2006. Sólrún er metnaðarmikill og samviskusamur íþróttamaður sem fer þangað sem hún ætlar sér. Sólrún hefur staðið sig einkar vel á árinu og m.a. tryggt sér þáttökurétt á A.M.Í (Aldursflokkameistaramót Íslands) í sumar í fjölda greina.

 

Sólrún er bæjarfélaginu jafnt sem íþróttafélaginu til sóma á allan hátt. Sólrún er aðeins 12 ára gömul og á framtíðina fyrir sér, svo það verður spennandi að fylgjast með henni í framtíðinni og hún er vel að titlinum komin.

 

Mynd: Sólrún með sigurlaunin.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024