Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 23. september 1999 kl. 15:00

SÖGULEGT AUGNABLIK

Þetta augnablik í leik Grindavíkur og Vals verður skráð í sögubækur. Stevo Vorkapic, leikmaður Grindavíkur er í þann mund að spyrna knettinum í markið og skora 2:1 fyrir Grindavík og tryggja Grindvíkingum áframhaldandi sæti í úrvalsdeild. Að sama skapi varð markið til að senda Valsmenn niður í 1. deild en það er í fyrsta skipti sem Valsmenn falla. Grindvíkingar höfðu því ærna ástæðu til að fagna í leikslok enda liðið það eina í Íslandssögunni sem aldrei hefur fallið á milli deilda! Nánar á íþróttasíðu. VF-ljósmyndir: Hilmar Bragi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024