Laugardagur 20. nóvember 2004 kl. 17:04
Snæfell yfir í Höllinni
Snæfell er með undirtökin í Höllinni þegar þriðja leikhluta er lokið í úrslitum Hópbílabikars karla sem nú fer fram í Laugardalshöll en staðan er 64-58 Snæfell í vil. Staðan í leikhléi var 48:37 Snæfelli í vil. |
|